Reitun staðfestir lánshæfismat i.AAA fyrir Lánasjóður sveitarfélaga
Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. birti í dag lánshæfismat fyrir Lánasjóð sveitarfélaga ohf. Einkunnin er óbreytt frá síðasta mati: i.AAA með stöðugum horfum.
Nánari upplýsingar veitir:
Óttar Guðjónsson
Sími: 515 4949
e-mail: ottar@lanasjodur.is
Attachment